Lesa grein skrifuð af Pétur Halldórsson formaður Ungra umhverfissinna

Dagskrá heimsóknar:

31 maí: Skipið lendir í Reykjavíkurhöfn

1 júní: Greenpeace kynnir: Verndum höfin tónleikur

Mammút

Tónleikarnir fara fram í Hvalasafninu á Granda, Reykjavík

Húsið opnar kl. 20:00

Ókeypis aðgangur

2 júní: Almenningi boðið um borð í skip Greenpeace:

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 12:00-14:00

2 júní: Hvernig breytum við heiminum saman? – Fundur í samvinnu við félagasamtök í umhverfisvernd.

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 15:30-20:00

Taktu þátt í því að ræða hvernig við getum unnið saman í þágu umhverfisins. Þetta er tækifæri til að deila eigin sögum og reynslu, ásamt því að læra af öðrum.

Skipulagt af Greenpeace, Landvernd, Arctic Youth Network o.fl.

Skráning hér

4 júní: Almenningi boðið um borð í skip Greenpeace:

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 10:00-15:00

4 júní: Greenpeace og Landvernd kynna: Hafspjall í Reykjavík (Ocean Talks Reykjavík)

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 17:00-19:00

Hafspjall í Reykjavík (Ocean Talks Reykjavík) er pallborðsumræða um framtíð hafsins á víðum grundvelli náttúruvísinda, heimspeki og stefnumótunar. Hvaða máli skipta úthöfin fyrir íslenska þjóð og menningu? Hvaða lausnir hefur Ísland fram að færa?

Taktu þátt í umræðunni með okkur en í pallborði verða:

Pallborðinu verður stýrt af Pétri Halldórssyni, formanni Ungra umhverfissinna og stofnanda hins alþjóðlega tengslanets ungmenna um Norðurslóðir.
Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig hér

6 júní: Skipið leggur úr höfn

Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar um persónuvernd hér.