Greenpeace heimsækir Ísland

Samtökin starfa á ýmsa vegu, s.s. með því að rannsaka og koma upp um umhverfisspjöll, þrýsta á stjórnvöld til að beita umhverfisvænum og réttlátum lausnum og með friðsælum aðgerðum. Grunngildi samtakanna eru ávalt höfð að leiðarljósi en þau eru að starfa sjálfstætt og á alþjóðavettvangi og leggja áherslu á einstaklingsábyrgð. Greenpeace voru stofnuð árið 1971 og starfa í dag í yfir 40 löndum. Samtökin tryggja sjálfstæði og hlutleysi sitt með því að taka ekki við fjárstuðningi frá fyrirtækjum eða stjórnvöldum og eru því algerlega háð þeim fjölmörgu einstaklingum um allan heim sem styðja við samtökin og deila sýn okkar um náttúruvernd og frið.

Lesa grein skrifuð af Pétur Halldórsson formaður Ungra umhverfissinna

Dagskrá heimsóknar:

31 maí: Skipið lendir í Reykjavíkurhöfn

1 júní: Greenpeace kynnir: Verndum höfin tónleikur

Mammút

Tónleikarnir fara fram í Hvalasafninu á Granda, Reykjavík

Húsið opnar kl. 20:00

Ókeypis aðgangur

2 júní: Almenningi boðið um borð í skip Greenpeace:

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 12:00-14:00

2 júní: Hvernig breytum við heiminum saman? – Fundur í samvinnu við félagasamtök í umhverfisvernd.

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 15:30-20:00

Taktu þátt í því að ræða hvernig við getum unnið saman í þágu umhverfisins. Þetta er tækifæri til að deila eigin sögum og reynslu, ásamt því að læra af öðrum.

Skipulagt af Greenpeace, Landvernd, Arctic Youth Network o.fl.

Skráning hér

4 júní: Almenningi boðið um borð í skip Greenpeace:

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 10:00-15:00

4 júní: Greenpeace og Landvernd kynna: Hafspjall í Reykjavík (Ocean Talks Reykjavík)

Esperanza

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, kl. 17:00-19:00

Hafspjall í Reykjavík (Ocean Talks Reykjavík) er pallborðsumræða um framtíð hafsins á víðum grundvelli náttúruvísinda, heimspeki og stefnumótunar. Hvaða máli skipta úthöfin fyrir íslenska þjóð og menningu? Hvaða lausnir hefur Ísland fram að færa?

Taktu þátt í umræðunni með okkur en í pallborði verða:

Pallborðinu verður stýrt af Pétri Halldórssyni, formanni Ungra umhverfissinna og stofnanda hins alþjóðlega tengslanets ungmenna um Norðurslóðir.
Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig hér

6 júní: Skipið leggur úr höfn

Þessi síða notar vafrakökur. Nánari upplýsingar um persónuvernd hér.